Unmute
um-graena-skata

Um Græna skáta

Grænir skátar eru sérfræðingar í söfnun á skilagjaldskyldum umbúðum. Félagið er í eigu Bandalags íslenskra skáta og hefur starfað síðan 1989.
Grænir skátar eru með móttökustöðvar víðsvegar um landið þar sem allir geta losað sig við dósir og gefið áfram.

Fyrirtækjaþjónusta Grænna skáta sér svo um að sækja dósir til fyrirtækja og félagasamtaka og skila tilbaka sem peningagreiðsla.

Allur ágóði af starfsemi Grænna skáta rennur óskert í heilbrigt uppeldis- og félagsstarf ungs fólks á vegum íslenskra skáta víðs vegar um landið.

Grænir skátar eru staðsettir í Hraunbæ 123, 110 Reykjavík

Opið er
Mánudaga til Föstudaga: 12 - 18
Laugardaga og sunnudaga: 12 - 16:30

starfsfolk
tjonustan

Fyrirtækjaþjónusta

Grænir skátar bjóða uppá þá þjónustu fyrir fyrirtæki og félagasamtök að sækja til þeirra dósir og flöskur.

Við sækjum, flokkum, teljum og skilum þeim svo tilbaka í formi einfaldrar peningagreiðslu. Við komum svo reglulega eftir það og losum geymslurnar við umbúðirnar, allt eftir samkomulagi hverju sinni.

Sendu okkur línu með því að fylla út formið eða hringdu í síma 550 9809 til að fá nánari upplýsingar.

 

Nafn (þarf)

Fyrirtæki (þarf)

Netfang (þarf)

Sími

Tegund þjónustu (þarf)

Fyrirspurn

takk

Við þökkum stuðninginn, hann er okkur mikilvægur!

mottokustodvar

Móttökustöðvar

Hér er kort af öllum okkar móttökustöðvum.

Ef komið er að fullum gámi endilega sendu okkur línu á graenir@skatar.is eða hringdu í síma 550 9812.