Um Græna skáta
Grænir skátar eru sérfræðingar í söfnun á skilagjaldskyldum umbúðum. Félagið er í eigu Bandalags íslenskra skáta og hefur starfað síðan 1989.
Grænir skátar eru með móttökustöðvar víðsvegar um landið þar sem allir geta losað sig við dósir og gefið áfram.
Fyrirtækjaþjónusta Grænna skáta sér svo um að sækja dósir til fyrirtækja og félagasamtaka og skila tilbaka sem peningagreiðsla.
Allur ágóði af starfsemi Grænna skáta rennur óskert í heilbrigt uppeldis- og félagsstarf ungs fólks á vegum íslenskra skáta víðs vegar um landið.
Grænir skátar eru staðsettir í Hraunbæ 123, 110 Reykjavík, Sími 550-9800
Opið er í endurvinnslu Græna skáta frá.
Mánudaga til Föstudaga: 9:00 - 18:00
Laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 16:30
