Fyrirtækjaþjónusta
Grænir skátar bjóða uppá þá þjónustu fyrir fyrirtæki og félagasamtök að sækja til þeirra dósir og flöskur. Við sækjum, flokkum, teljum og skilum þeim svo tilbaka í formi einfaldrar peningagreiðslu. Við komum svo reglulega eftir það og losum geymslurnar við umbúðirnar, allt eftir samkomulagi hverju sinni.
Sendu okkur línu með því að fylla út formið eða hringdu í síma 550 9800 til að fá nánari upplýsingar.